Minningarfyrirlestrar Jóns Sigurðssonar / The Jón Sigurðsson Memorial Lectures

Minningarfyrirlestrar Jóns Sigurðssonar

The Jón Sigurðsson Memorial Lectures

Á hverju ári býður Sagnfræðistofnun virtum erlendum sagnfræðingi til landsins til að flytja Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar.  Jón Sigurðsson var einn af fyrstu sagnfræðingum okkar.

Every year the Institute of History invites a distinguished foreign historian to come to the University of Iceland and give the Jón Sigurðsson Memorial Lecture.  Jón Sigurðsson (1811-1879) was a historian and the  champion in the struggle for Iceland’s  independence from  Denmark. His birthday, 17 June, is Iceland’s National Day.

2018

Ian Hodder, prófessor í fornleifafræði við Stanford.

2017

Timothy Snyder, prófessor við Yale-háskóla.

2016

Eugenio F. Biagini, prófessor við Cambridge-háskóla.

2014

Gro Hagemann, prófessor emeritus, Oslo Universitet, „Autonomy and Citizenship. Perspectives on Universal Suffrage in the Nordic Countries.“ Sjá: http://kosningarettur100ara.is/conference/program/

2014

Michael Bregnsbo, prófessor við Syddansk Universitet, the University of Southern  Denmark.

2012

 

 

Sir David Cannadine, prófessor í sagnfræði við Princeton University.

Linda Colley, prófessor í sagnfræði við Princeton University.

Geoff Eley, prófessor í sagnfræði við University of Michigan.

2011

Geoff Eley, prófessor í sagnfræði við University of Michigan.

2009

Miroslav Hroch, prófessor við Charles University, Prague.

2008

Ida Blom, prófessor í kvenna- og kynjasögu við háskólann í Björgvin í Noregi, University of Bergen.

2007

William Gervase Clarence Smith, prófessor í hagsögu við The School of Oriental and African Studies, University of London.

2006

Liz Stanley, sagnfræðingur og félagsfræðingur, historian and sociologist.

2005

Patricia Pires Boulhosa, sagnfræðingur, historian.

2004

Georg G. Iggers, prófessor í sagnfræði við State University of New York í Buffalo.

2003

Alan Milward, prófessor við Evrópuháskólann í Flórens á Ítalíu, European University Institute, Florence.

2002

Jürgen Kocka, prófessor í sagnfræði við Freie Universität, Berlín og Universität Bielefeld.

2001

Ole Feldbæk, prófessor í sagnfræði við Kaupmannahafnarháskóla, University of Copenhagen.

2000

Sølvi Sogner, prófessor í sagnfræði við Óslóarháskóla, University of Oslo.

1999

Eva Österberg, prófessor í sagnfræði í Lundi, University of Lund.

1998

Dr. Wendy Childs, prófessor í sagnfræði við University of Leeds.

1997

Arthur Marwick, prófessor í sagnfræði við the Open University.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is