Ryan Eric Johnson - verkefnalýsing

Viktorsreglan á Íslandi
Leiðbeinandi: Sverrir Jakobsson
Kanúkar í Viktorsklaustri í París höfðu ýmis konar menningaráhrif á Íslandi frá dögum Eysteins erkibiskups í Niðarósi og Þorláks helga Þórhallssonar, en fyrsta kanúkaklaustur af almennri reglu Ágústínusar (Canonici Regulares Sancti Augustini) var stofnað í Þykkvabæ. Markmið rannsóknarinnar er að kanna með hvaða hætti hugmyndir kanúka úr Viktorsklaustri bárust til Íslands og áhrif þeirra hérlendis.

The Victorine Order in Iceland
Thesis supervisor: Sverrir Jakobsson
The canons of St. Victor Abbey at Paris had a multifarious cultural influence on Iceland from the time of Archbishop Eysteinn at Niðarós and Þorlákr helgi. The first abbey of the Canons Regular of Saint Augustine (C.R.S.A.) in Iceland was founded at Þykkvabær during their time. The aim of this research project is to discern in what ways the philosophy of the Victorine Order made its way to Iceland and the influence it had there.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is