Hrafnkell Freyr Lárusson - verkefnalýsing

Lýðræði í mótun: viðhorf, lýðræðisiðkun og þátttaka almennings
Leiðbeinandi: Guðmundur Hálfdánarson
Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að greina lýðræðisvirkni og iðkun lýðræðis og tjáningarfrelsis meðal almennings á Íslandi á árabilinu 1880-1920 og áhrif þess á þróun samfélagsins.

Democracy in the making: Public views, Practice and Participation
Thesis supervisor: Guðmundur Hálfdánarson
The main aim of the thesis is to analyse democratic consciousness and the practice of democracy and free expression among the general public in Iceland, during the years 1880-1920, and its influence on the development of society.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is