Ein af frumskyldum Sagnfræðistofnunar er að stuðla að rannsóknum í sagnfræði, menningarmiðlun og fornleifafræði. Þar vega þyngst rannsóknir fastráðinna kennara innan námsbrauta í sagnfræði, menningarmiðlun og fornleifafræði, ásamt rannsóknum styrkþega stofnunarinnar.
Misjafnt er hve viðamikil rannsóknarverkefni eru, sumir fræðimenn sinna rannsóknum sínum að mestu einir en aðrir vinna í stærri hópum. Einnig taka fræðimenn innan stofnunarinnar þátt í ýmsum norrænum og alþjóðlegum rannsóknarverkefnum.
Gestafræðimenn, ekki síst nýdoktorarar, geta samið við stofnunina um að vinna að rannsóknarverkefnum sínum undir hennar merkjum. Stofnunin hefur aðstöðu fyrir gesti sína á skrifstofu í Árnagarði og einnig á hún aðild að sameiginlegu rými Hugvísindastofnunar í Gimli.
Ársskýrslur Sagnfræðistofnunar
Í ársskýrslu Sagnfræðistofnunar má fræðast um rannsóknir kennara, málþing, ráðstefnur og fundi. Hér má nálgast ársskýrslur stofnunarinnar.
Rannsóknir kennara í sagnfræði og fornleifafræði (sjá feril-/ritaskrá).
- Erla Hulda Halldórsdóttir
- Gavin Murray Lucas
- Guðmundur Hálfdanarson
- Guðmundur Jónsson
- Halla Kristín Einarsdóttir
- Kristjana Kristinsdóttir
- Már Jónsson
- Orri Vésteinsson
- Ragnheiður Kristjánsdóttir
- Sigurður Gylfi Magnússon
- Sumarliði Ísleifsson
- Steinunn Kristjánsdóttir
- Sverrir Jakobsson
- Valur Ingimundarson
- Viðar Pálsson
Prófessorar emeriti – Professors emeriti
- Anna Agnarsdóttir
- Helgi Þorláksson
- Ingi Sigurðsson
- Sveinbjörn Rafnsson
- Þór Whitehead
Doktorsnemar - Doctoral students
Fornleifafræði - Archaeology
- Angelos Parigoris
- Janis Karen Mitchell
- Joe Wallace Walser III
- Kristján Mímisson
- Magdalena Maria E. Schmid
- Nikola Trbojevic
- Rúnar Leifsson
- Sólveig Guðmundsdóttir Beck
Sagnfræði - History