Frelsi og heimsveldi: Stjórnarskrárgerð á „öld umbyltingar“ 1776–1848

Laugardaginn 9. júní 2012 flutti Linda Colley, prófessor í sagnfræði við Princeton-háskóla, minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar. Fyrirlesturinn bar heitið „Frelsi og heimsveldi: Stjórnarskrárgerð á „öld umbyltingar“ 1776–1848“ [Liberties and Empires: Writing Constitutions in the Ages of Revolutions]. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands stóð að fyrirlestrinum og var hann haldinn í tengslum við 4. Íslenska söguþingið 2012. Sjá nánar hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is