Tortímining fortíðarinnar: Saga, minni og samtíminn

Föstudaginn 8. júní 2012 flutti Geoff Eley, prófessor í samtímasögu við Michigan-háskóla, fyrirlestur sem bar heitið „Tortímining fortíðarinnar: Saga, minni og samtíminn“ [The Erasure of the Past: History, Memory, and the Contemporary]. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands stóð að fyrirlestrinum og var hann haldinn í tengslum við 4. Íslenska söguþingið 2012. Sjá nánar hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is