Bækur Sagnfræðistofnunar utan ritraða

Júníus H. Kristinsson: Vesturfaraskrá 1870-1914 (1983).

Skaftáreldar 1783-1784. Ritgerðir og heimildir. Ritstjórar Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Gylfi Már Guðbergsson, Sigurður Þórarinsson, Sveinbjörn Rafnsson og Þorleifur Einarsson. Mál og Menning (1984).

Íslensk þjóðfélagsþróun 1880-1990. Ritgerðir. Ritstjórar Guðmundur Hálfdanarson og Svanur Kristjánsson. Sagnfræðistofnun og Félagsvísindastofnun (1993).

Gísli Ágúst Gunnlaugsson: Saga og samfélag. Þættir úr félagssögu 19. og 20. aldar. Ritstjórn Guðmundur Hálfdanarson, Loftur Guttormsson og Ólöf Garðarsdóttir. Sagnfræðistofnun og Sögufélag (1997).

Íslenska söguþingið 28.–31. maí 1997. Ráðstefnurit I–II. Ritstjórar Guðmundur J. Guðmundsson, Eiríkur K. Björnsson, Anna Agnarsdóttir, & Eggert Þór Bernharðsson. (1998).

Aspects of Arctic and Sub-Artic History. Proceedings of the International Congress on the History of the Arctic and Sub-Artic Region, Reykjavík, 18-21 June 1998. Edited by Ingi Sigurðsson and Jón Skaptason. University of Iceland Press (2000).

Voyages and Explorations in the North Atlantic from the Middle Ages to the XVIIth Century. Papers presented at the 19th International Congress of Historical Sciences, Oslo 2000. Edited by Anna Agnarsdóttir. Institute of History (2001).

2. íslenska söguþingið 30. maí –1. júní 2002. Ráðstefnurit I–II. Ritstjóri Erla Hulda Halldórsdóttir. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sagnfræðingafélag Íslands og Sögufélag (2002).

Þriðja íslenska söguþingið 18–21. maí 2006. Ráðstefnurit. Ristjórar Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson. Aðstandendur Þriðja íslenska söguþingsins (2007).

Erla Hulda Halldórsdóttir: Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850–1903. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Rannsóknastofu í kvenna- og kynfræðum [RIKK] og Háskólaútgáfan (2011).

Ólafur Rastrick: Háborgin. Menning, fagurfræði og pólitík í upphafi tuttugustu aldar. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan (2013).

Sumarliði R. Ísleifsson: Tvær eyjar á jaðrinum. Ímyndir Íslands og Grænlands frá miðöldum til miðrar nítjándu aldar. Sagnfræðistofnun (2015).

Loftur Guttormsson: Childhood, Youth and Upbringing in the Age of Absolutism. An Exercise in Socio-Demographic Analysis. Sagnfræðistofnun (2017).