Header Paragraph
Frestur fyrir tillögur að erindum framlengdur
Frestur til að skila inn tillögum að erindum á Norræna sagnfræðiþingið hefur verið framlengdur til 7. júní 2024. Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu þingsins nhm2025.is.
Þar má nú einnig finna upplýsingar um lykilfyrirlesara þingsins, Mary Hilson, prófessor í sagnfræði við Árósaháskóla í Danmörku.
31. Norræna sagnfræðiþingið verður haldið í Reykjavík 13.-15. ágúst.
Image
