Fyrirlestur: The Making and Unmaking of Peasantries
Fimmtudaginn 8. júní heldur Eric Vanhaute, prófessor í félags- og hagsögu og heimssögu við háskólann í Ghent í Belgíu, opinn fyrirlestur í Háskóla Íslands sem nefnist The Making and Unmaking of Peasantries. Fyrirlestur Vanhaute er liður í ráðstefnu sem ber yfirskriftina Family, land and the household economy: Social and economic landscapes of rural society in early modern Europe og er haldinn á vegum rannsóknarverkefnisins Undirstöður landbúnaðarsamfélagsins. Fjölskylda og heimilisbúskapur á Íslandi í byrjun 18. aldar.
Eric Vanhaute er þekktur sagnfræðingur og hefur gefið út fjölda rita um bændur og sveitasamfélög fyrri tíma, landbúnað, útbreiðslu vöruframleiðslu og fæðukreppur. Meðal nýlegra rita Vanhautes má nefna Peasants in World History (2021); með Ulbe Bosma: Handbook of critical agrarian studies (2021); með Sven Beckert, Ulbe Bosma, Mindi Schneider: „Commodity frontiers and the transformation of the global countryside: A research agenda“, Journal of Global History 16:3 (2021); og “Punishing Workers, Managing Labour.” International Review of Social History, vol. 68, no. S31 (2023).
Fyrirlesturinn verður í stofu 101 á Háskólatorgi fimmtudaginn 8. júní og hefst kl. 16.00. Allir velkomnir.
Um fyrirlesturinn:
As from the late European Middle Ages peasantries have been made and remade within multiple projects of imperial expansion, state formation and economic restructuring. Capitalist expansion premised on new forms of enclosure of nature, land and labour redesigned the global countryside. Direct incorporation thoroughly altered ecological relations, resulting in a diversification of systems of access to nature, land, and labour, of systems of production and reproduction, and of survival and coping mechanisms. From a global point of view accelerating agricultural frontier expansion and uneven incorporation and commodification processes fundamentally changed the relationship between peasants, village societies, landlords and states. In this presentation I ask how the concept of peasants/peasantries can be used as a transhistorical and world-historical concept, and, secondly, I will discuss global rural transformations in the centuries before 1800, and how they impacted regional processes.