Greiðsluupplýsingar Söguþings 2022

Við hvetjum öll til að skrá sig tímanlega á þingið þar sem að skráningargjöld hækka í 15.900 (9.900 fyrir nema) þann 9.maí. Smellið á hlekkina hér að neðan til að fara á skráningarsíðu.

Innifalið í ráðstefnugjöldum er aðgangur að öllum fyrirlestrum og málstofum á vegum þingsins, hressingar og létt snarl á meðan á þingi stendur. Nánari upplýsingar síðar.

Fyrir starfsmenn HÍ sem vilja millifæra ráðstefnugjald af rannsóknareikningi:

Viðfangsnúmer ráðstefnunnar er 1392-139541

Skýring á gjaldinu þarf að vera: Söguþing – [nafn greiðanda]

Afrit af millifærslunni skal senda til framkvæmdastjóra ráðstefnunnar, heh4@hi.is.