Header Paragraph

Málstofa í hugmynda- og vísindasögu

Image

Sagnfræðistofnun HÍ efnir til málstofu um hugmynda- og vísindasögu á haustmisseri 2024. 

Fyrirlestrarnir fara fram annan hvorn fimmtudag kl. 16-17 í stofu 303 í Árnagarði. Umsjón með málstofunni hafa þau Sveinn Máni Jóhannesson smj@hi.is og Valgerður Pálmadóttir vap@hi.is

Dagskrá málstofu um hugmynda- og vísindasögu á haustmisseri:

  • 29. ágúst: Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir: Gagnrýni evrópskra nýaldarkvenna á hjónabandið.
  • 12. september: Ciaran Fiona McDonough: Performing Peer-Review in Nineteenth-Century Irish Studies
  • 3. október: Einar Einarsson„Vaknið vinur allar, vaknið hreystimenn ...!“  Menningarleg ættjarðarhyggja og Eggert Ólafsson. 
  • 17. október: Kasper KristensenOn Empathy and Morality in the History of Philosophy - with a Focus on Spinoza.  
  • 24. október: Þorsteinn Vilhjálmsson. Landnám og framandi náttúruöfl.  
  • 7. nóvember: Sveinn Máni Jóhannesson. Íslendingur í Englaveldi: Jón Ólafsson, kynþáttastríð og endalok þjóðríkisins við aldamótin 1900.