Header Paragraph
Málstofa í hugmynda- og vísindasögu á vormisseri 2025
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands efnir til málstofu um hugmynda- og vísindasögu á vormisseri 2025.
Fyrirlestrarnir fara fram annan hvorn fimmtudag kl. 16-17 í stofu 301 í Árnagarði. Umsjón með málstofunni hafa þau Sveinn Máni Jóhannesson smj@hi.is og Valgerður Pálmadóttir vap@hi.is
Dagskrá vormisseris 2025:
- 6. febrúar. Pontus Jarvstad
The enduring idea of anti-fascism: A defence of democracy or mnemonic practices? - 6. mars. Jón Kristinn Einarsson
Kolaleit og akuryrkja: orku- og loftslagsmál á Íslandi á seinni hluta átjándu aldar. - 20. mars. Gunnar Marel Hinriksson
Hugmynda- og vísindasaga sem kennslugrein í framhaldsskóla. Dæmi frá stúdentsbrautinni K2 í Tækniskólanum - 3. apríl. Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir
Viðhorf til Yfirréttarins á Íslandi og réttarfars í landinu á síðari hluta átjándu aldar - 15. maí. Valgerður Pálmadóttir
Hugmyndir um stríð og frið á síðum kvennablaða á 20. öld.