Málstofa um miðlunarsögu (Public history) Pallborð

Í Hamri 203, föstudaginn 20. maí kl. 15.15.

Fjallað verður um hvernig sagnfræði er iðkuð og miðlað til almennings með öðrum hætti en akdamísk sagnfræði gerir, s.s. í  útvarpi, sjónrænum miðlum, á söfnum og sýningum og annars staðar.

Fyrirlesarar: Bjarni Harðarson rithöfundur og bóksali; Bogi Ágústsson, frétta- og  dagskrárgerðarmaður hjá RÚV; Bjarnheiður Jóhannsdóttir, athafnakona í Dölunum sem kemur að rekstri Eiríksstaða og Vínlandsseturs; Margrét Jónasdóttir, sagnfræðingur og kvikmyndaframleiðandi hjá Sagafilm; Skúli Björn Gunnarsson forstöðumaður Gunnarsstofnunar og stundakennari í Hagnýtri menningarmiðlun

Málstofustjóri: Sumarliði R. Ísleifsson