Header Paragraph

Sagnfræðistofnun 50 ára

Image
Bjorn Thorsteinsson reisa þarf rannsóknarstofnun, blaða úrklippa

Sagnfræðistofnunar á stórafmæli í ár. Fyrir réttum 50 árum var Sagnfræðistofnun komið á fót, nánar tiltekið með reglugerð um rannsóknarstofnanir við Heimspekideild Háskóla Íslands 13. apríl 1971. Stofnunin ætlar að halda upp á afmælið með ýmsum hætti, m.a. málstofum á Íslenska söguþinginu í maí og sögusýningu um starfsemi stofnunarinnar sem opnuð verður í Þjóðarbókhlöðu á afmælisdeginum 13. apríl.

Image
Bjorn Thorsteinsson reisa þarf rannsóknarstofnun, blaða úrklippa