Félagar Sagnfræðistofnunar

Aðild að Sagnfræðistofnun eiga fastir kennarar við námsbraut í sagnfræði innan Sagnfræði- og heimspekideildar. Auk þess geta stundakennarar, sérfræðingar og styrkþegar stofnunarinnar, doktorsnemar í sagnfræði og aðrir kennarar við Háskóla Íslands sem starfa á fræðasviðinu sótt um aðild að stofnuninni.

Lista yfir aðildarfélaga Sagnfræðistofnunar má nálgast hér.