Kristín Bragadóttir - verkefnalýsing

Söfnun Willards Fiskes á íslenskum ritum
Leiðbeinandi: Már Jónsson
Ritgerðin fjallar um söfnun Bandaríkjamannsins Willards Fiskes (1831-1904) á efni prentuðu á Íslandi og Íslandstengdum ritum sem urðu til í útlöndum og tengslanet hans við Íslendinga. Söfnunarímabilið var 1850 til 1904. Þetta safn er þriðja stærsta safn íslenskra rita á eftir Landsbókasafni Íslands og Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Efnisorð eru: bóksaga og íslensk menningarsaga.

The collecting of Icelandic printed material by Willard Fiske
Thesis supervisor: Már Jónsson
The thesis is about the collection of an American, Willard Fiske (1831-1904) who collected all Icelandic books, newspapers and periocicals and ephemera. The timeframe is 1850-1904. The collection is the third largest in the world after The National Library of Iceland and The Royal Library of Danmark. Keywords are: book history and cultural history.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is