Header Paragraph

Íslenska söguþingið 2022

Image
Söguþing 2022

Íslenska söguþingið var haldið í fimmta sinn dagana 19. til 21. maí 2022. Á dagskánni voru yfir þrjátíu málstofur auk erlendra heiðursfyrirlesara. Auk þess var boðið upp á ýmsa viðburði, til dæmis móttöku og opna málstofu, sem að þessu sinni var helguð heilbrigðissögu með sérstakri áherslu á farsóttir. Þingið fór fram í  Hamri, húsnæði Menntavísindasviðs við Stakkahlíð. Smellið hér fyrir nánari upplýsingar á vefsíðu söguþingsins.

Image
""